Um Tölvuhvíslarinn
Ég heiti Daði og hef unnið með tölvur í 20 ár. Tölvuhvíslarinn þjónustar einstaklinga og smáfyrirtæki með tölvuviðgerðir, uppfærslur, sérsmíði, gagnavernd og tækniráðgjöf.
Ég legg áherslu á að tala mannamál, ekki tæknimál, og útskýra alltaf hvað er verið að gera og hvers vegna. Góð tækniaðstoð snúist ekki bara um að laga hlutinn, heldur um að hjálpa fólki að taka betri ákvarðanir og byggja upp traust til lengri tíma.
Hvernig ég vinn
- •Heiðarleg ráðgjöf – ekki bara það sem selst best
- •Skýrar útskýringar á því sem er gert
- •Engin óþarfa vinna – stundum er besta lausnin að gera ekki neitt
- •Lausnir sem henta raunverulegum þörfum